Matarsóun
Sýni allar 2 vörur
-
Eldhúsið
Áleggsbakki MMKC-011 33.33% afsláttur
1.990 kr. – 7.500 kr.Price range: 1.990 kr. through 7.500 kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product pageAth: Verðið er fyrir 1 stykki.
Stærð: 29,5 x 22,5cm
Með þessum bakka sparar þú stórfé til lengri tíma litið.
Maturinn helst ferskur og geymist lengur. Þannig sparar þú.
Mjög þægilegur í notkun.
Bakkinn raðast vel í ísskáp.
Bakkann má setja í uppþvottavél.
ATH. Ef senda á bakkann í pósti þá rukkar pósturinn sendingarkostnaðinn við afhendingu.
https://www.youtube.com/watch?v=jTWLyRfFP0c
-
Matarsóun
TP-NY64 – 20 stk. endurnýtanlegir lofttæmingarpokar 50% afsláttur
2.500 kr. – 4.000 kr.Price range: 2.500 kr. through 4.000 kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product pageMatarsóun er orðið að alþjóðlegu vandamáli.
Mannfólkið sóar allt of miklum mat. Mikið magn landsvæðis er notað til framleiðslu á mat
sem er svo hent. Þetta er sorgleg staðreynd.
Matur er ekki ódýr vara.
Viltu láta matinn þinn endast lengur í ísskápnum?
Hér er lausn til að spyrna við fótum í matarsóun, og spara aurinn sem annars færi í óþarfa matarinnkaup.
Margnota lofttæmingarpokar. Pokann getur þú notað aftur og aftur. Það eina sem þú þarft að gera er að skola pokann vel fyrit næstu notkun ef þú hefur verið með þannig matvæli í pokanum. Epli, appelsínur og aðrir ávextir og grænmeti sóða ekki út pokann.
Handpumpa fylgir með ásamt þrýstiklmemmu til að loka pokanum vel.
Pokinn er einnig ætlaður til nota við Sous Vide matargerð.
4 klemmur fylgja með til að klemma pokann við pottbrúnina.
Þetta er snilldargræja sem byrjar að spara þér peninga við fyrstu notkun.




