Með pappírsskurðarhólknum og límbandaskammtaranum verður þú meistari í innpökkun.
Þú einfaldlega rennir pappírsrúllunni inn í hólkinn og skerð pappírinn þráðbeinann. Hreinn og beinn skurður.
Límbandaskammtarinn skammtar um 4 cm af límbandi í einu. Ef þú vilt fá lengra límband til að t.d. líma pappírssamkeytin á langveginn þá einfaldlega pressar þú handfangið saman og heldur því þannig og dregur límbandið út í þá stærð sem þú vilt.
Síðan sleppir þú takinu og límbandaskammtarinn sker límbandið í sundur.