Hér er á ferðinni besta lausnin við innpökkun á jóla, afmælis og tækifærisgjöfum.
Pakkinn samanstendur af :
- Límbandaskammtara
- Pappírsskurðarhólk
- Tvær glærar límbandsrúllur (ca. 66 metrar)
- Þrjár hvítar sérprentaðar rúllur (100 metrar) með mynd af jólasveini, bjöllu og textinn:
„GLEÐILEG JÓL“
Getur ekki verið einfaldara og þægilegra.
Sjá myndband:
https://www.youtube.com/watch?v=tbh3IvYIC00&t=3s