Moltuvél – MC-30 E

TILBOÐINU ER LOKIÐ

 

 

Ég keypti svona moltuvél fyrir einu ári síðan og hef notað hana upp á hvern einasta dag jafnvel oftar en það. Þetta er snilldarvél. Ég safna moltunni í járnfötu sem ég keypti í Ikea og þegar það fer að vora þá mun ég blanda moltunni og gróðurmold saman og rækta mitt eigið grænmeti á veröndinni minni. Ég gerði það í fyrra sumar með góðum árangri. Svo fer afskurnin af ræktaða grænmetinu aftur í moltuvélina. Hringrás.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.