Moltuvél – MC-30 E
0 kr.
Ég keypti moltuvélina fyrir árum síðan síðan og hef notað hana upp á hvern einasta dag jafnvel oftar en það. Þetta er snilldarvél. Ég safna moltunni í járnfötu sem ég keypti í Ikea og þegar það fer að vora þá mun ég blanda moltunni og gróðurmold saman og rækta mitt eigið grænmeti á veröndinni minni. Ég gerði það í fyrra sumar með góðum árangri. Svo fer afskurnin af ræktaða grænmetinu mínu aftur í moltuvélina. Það er hringrás.
Ert þú umhverfisvæn(n)? Viltu nýta matarleifarnar til ræktunar?
Viltu rækta grænmeti úr eigin matarleifum?
Mjög hljóðlátt og lyktarlaust tæki.
Vissir þú að 60% úrgangur á urðunarstað samanstendur af matarsóun?
Að láta mat rotna í urðunarstað er EKKI rotmassi. Það er metan sem gýs upp, sem er gróðurhúsalofttegund. Þessi lofttegund er tuttugu sinnum öflugri en kolefnismengunin frá bílnum þínum.
Við höfum samið við fyrirtæki sem framleiðir þessa moltuvél til notkunar í eldhúsinu
í þvottaheberginu eða í bílskúrnum.
Verðið er 99500 krónur
Við bjóðum upp á raðgreisðlusamning til allt að 36 mánaða.
Meðaltal Mánaðrgreiðslna
12 mánuðir – 9600 kr.
24 mánuðir – 5250 kr.
36 mánuðir – 3800 kr.
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Útsöluvara
Eldhúsið
1.090 kr. – 1.690 kr.Price range: 1.090 kr. through 1.690 kr.
Eldhúsið
5.900 kr.
Eldhúsið
0 kr.
Alls konar
3.900 kr.
Eldhúsið
3.900 kr. – 5.560 kr.Price range: 3.900 kr. through 5.560 kr.
Eldhúsið
4.500 kr. – 6.360 kr.Price range: 4.500 kr. through 6.360 kr.
4.900 kr. – 6.590 kr.Price range: 4.900 kr. through 6.590 kr.
Útsöluvara
Afmælis-og gjafavörur
Spaghettimælir, ostarifjárn, ausa og töng MM0304331 – 40% afsláttur
1.090 kr. – 3.000 kr.Price range: 1.090 kr. through 3.000 kr.























