Leiðbeining um hvernig á að fylla á hylkið:
Útsöluvara
MM20ml-E Tómt handspritthylki 10 stk í pakka – 25% aflsáttur
2.950 kr.
20ml handspritthylki
Auðvelt að fylla á hylkið. Þrýstið slöngunni og tappanum þétt ofan í hylkið. Munið að slangan er kominn á sinn stað
þegar þú heyrir smell.
Til að fylla á hylkið.
Takið tappann af.
Nota töng og togið slönguna upp. Er mjög stýft vegna þéttleika.
Passið að pressa ekki stútinn á slöngunni saman. Ef það gerist þá ert þú búin að eyðileggja stútinn.
Munið að spritta reglulega.