MM-GG016A Kóngulóin UPPSELD

4.000 kr.5.000 kr.

https://www.youtube.com/watch?v=xiBcnDcWzo8

 

Það er þægilegt að liggja í leti uppi í sófa og skoða tölvupóstinn, Facebook, Youtube eða eitthvað annað.

En það getur verið mjög þreytandi að liggja á bakinu og halda á spjaldtölvunni eða símanum fyrir ofan sig..

Hér er lausnin við því. Kóngulóin. Þetta er snilldartæki.

Þú einfaldlega leggst á bakið, setur kóngulóna yfir magann og brjóstið og festir spjaldtölvuna eða símann á Kóngulónna,

spennir greipar fyrir aftan hnakka og nýtur þess að slaka á og horfa á bíómynd, youtube eða annað.

Sjá myndir og myndband.

PS. hentar vel aftan á höfuðpúðann í bílnum fyrir börnin.