Litabók og 12 litir MMMK-PT10

999 kr1.490 kr

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá Grýlu, Leppalúða og jólasveinunum

í allt sumar við að framleiða alls konar dót í skóinn handa þægum börnum.

Jólasveinafjölskyldan bað okkur í Marko-Merkjum að búa til litabók

fyrir sig til að gefa krökkunum í skóinn.

 

20 blaðsíðna litabók í A5 stærð ásamt 4 stk vaxlitir í pakka.

Hver jólasveinn hefur sína síðu með vísu ásamt Grýlu,

Leppalúða og jólakettinum sem fékk að vera með.

 

 

Litabók jólasveinanna og vaxlitir á aðeins 899 kr. Litabókin er 20 blaðsíður í A5 stærð og hver jólasveinn hefur sína síðu.

Hreinsa