Nú er auðvelt að hafa skipulag á kryddhillunni.
Kryddstautaklemman er lausnin.
Nú verða allir kryddstautarnir í röð og á sínum stað sem auðveldar þér að finna þá í skápnum.
Þú einfaldlega takur pappírinn af á bakvið og límir klemmuna inn í skáphurðina og notar hillurnar undir annað. Þægilegra getur það varla verið.
Pakkinn er með 4 x 5 klemmur =20 klemmur fyrir kryddstauta.
Hægt er að að skilja þessa 5 saman ef plássið er lítið.
Nú kemur þú skipulagi á kryddmálin á þínum heimili.