Björgunarsveitin Þorbjörn – Söfnun

4.900 kr.5.990 kr.

Síðan gosið hófst í Geldingadal við Grindavík 19. mars sl. þá hefur mikið mætt á meðlimum Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík.

Við hjá Marko-Merkjum höfum haft samband við Björgunarsveitafólkið og boðið þeim aðstoð í formi fjáröflunar sem þau þáðu með þökkum.

Í boði eru strigamyndir af gossvæðinu. Stærð myndana er A4.

Verðið er 6900 krónur per mynd. + 1090 kr. í póstburðargjald.

Með því að styrkja Björgunarsveitina Þorbjörn þá leggur þú 2000 krónur inn á reikning sveitarinnar.

Kt. 591283 0229  Banki: 0143 26 8665

Þú tekur skjáskot af greiðslukvittuninni og sendir til marko@marko.is

Síðan ferð þú inn á vefsíðu Marko-Merkja og velur mynd og greiðir fyrir myndina 4900 kr. + póstburðargjald.

Þegar þessu er lokið þá verður myndin þín send í pósthús í þinni heimabyggð.

Einfalt, þægilegt, skemmtilegt og nauðsynlegt.

Hreinsa