MM5486 Contigo vatnsbrúsi

kr.

Thermo brúsi úr ryðfríu stáli að utan og keramiki að innan.

Breldur heitu í 7 klukkustundir og köldu í allt að 18 klukkustundir.

Útbúinn með TWISTSEAL® tækni með lekaheldu loki og gripvænni áferð.

100% lekafrír.

Thermo brúsi úr ryðfríu stáli að utan og keramik flösku að innan.

Heldur heitu í 7 klukkustundir og köldu í allt að 18 klukkustundir. Útbúinn með TWISTSEAL® tækni með lekaheldu loki og gripvænni áferð.

Lyktarlaust og án BPA. (Sumar rannsóknir hafa sýnt að BPA efnið getur seytla inn í mat eða drykk úr ílátum sem eru gerðar með BPA. Áhrif BPA er áhyggjuefni vegna hugsanlegra heilsufarsáhrifa BPA í heila, atferli og blöðruhálskirtli í fóstrum, ungbörn og börn.)

Aðeins lokið má fara í uppþvottavél. Sjá notkunarleiðbeiningar.

Stærð 470 ml.

Contigo® Frábær gæði, hönnun og tækni.  Stílhrein hönnun, og gegnheil gæði

Nýja Contigo® vatnsbrúsinn og hitaflaskan eru lyktarlaust, bragðlaus, án BPA og byggjast á byltingarkenndum TWISTSEAL®, AUTOSEAL® eða AUTOSPOUT® tækni (2 ára ábyrgð).

Lokið er hannað til að verjast óhreinindum og örverum. Drykkjarbrúsinn eru þægilegur í hendi og er 100% lekafrír.

Shopping Cart
Scroll to Top