Tottenham

4.950 kr

Falleg LED ljós. Boðið er upp á hvort tveggja USB tengingu og 3xAA rafhlöður.

Það eru 8 litir í ljósinu. Hægt er að stilla ljósið. Annað hvort að hafa eitt ljós eða láta ljósið sjálfkrafa skipta um lit. Fjarstýring og USB tengi fylgir með hverju ljósi.

Stærð: 17cm